Landslið

Hólmfríður með 2 í sigri á Slóvakíu - 17.9.2015

Kvennalandsliðið vann 4-1 sigur á Slóvakíu í vináttuleik á Laugardalsvelli í kvöld, fimmtudag. Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni sem en Ísland mætir Hvít Rússum í fyrsta leik riðilsins á þriðjudag.

Lesa meira
 

Byrjunarlið Íslands gegn Slóvakíu - 17.9.2015

Ísland mætir Slóvakíu í vináttuleik á Laugardalsvelli klukkan 18:00 í dag, fimmtudag. Leikurinn er hluti af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM en Ísland leikur við Hvít Rússa á þriðjudaginn. Hér að neðan má sjá byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Slóvakíu.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 kvenna

Tap U19 kvenna gegn Grikkjum - 17.9.2015

U19 kvenna tapaði gegn Grikkjum í öðrum leik sínum í undankeppni EM, en liðin mættust í dag, fimmtudag, á Colovray-leikvanginum við höfuðstöðvar UEFA í Sviss.  Lokatölur voru 2-1 Grikkjum í vil og eru þessi lið bæði með 3 stig eftir tvo leiki.

Lesa meira
 
Marki Dóru Maríu Lárusdóttur gegn Dönum fagnað

Ísland - Slóvakía í beinni á Sport TV - 17.9.2015

A landslið kvenna mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst leikurinn kl. 18:00.  Leikurinn er í beinni vefútsendingu á Sport TV, í boði KSÍ.  Með þessari ráðstöfun er tryggt að knattspyrnuáhugafólk um land allt sem ekki kemst á leikinn getur séð hann í flottum gæðum á Sport TV. Lesa meira
 

U19 kvenna - Grikkir næstir á dagskrá - 17.9.2015

U19 ára lið kvenna leikur í dag, fimmtudag, annan leik sinn í undankeppni EM. Leikurinn er gegn Grikklandi en Grikkir töpuðu fyrsta leik sínum gegn Sviss í keppninni. Ísland vann hinsvegar sannfærandi 6-1 sigur á Georgíu í fyrsta leiknum.

Lesa meira
 

Ísland mætir Slóvakíu í kvöld - 17.9.2015

Íslenska kvennalandsliðið leikur vináttuleik við Slóvakíu á Laugardalsvelli í kvöld, fimmtudag. Um er að ræða undirbúningsleik undir komandi leiki í undankeppni EM en liðið leikur fyrsta leik sinn í undankeppninni á þriðjudaginn gegn Hvít Rússum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög