Landslið

Kvennalandsliðið á allra vörum - 20.9.2015

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sneri í dag bökum saman í baráttunni gegn einelti. Af því tilefni færði Landsbankinn öllum leikmönnum landsliðsins glæsilegt Á allra vörum-varasett, en bankinn er bakhjarl bæði landsliðsins og landssöfnunarinnar.

Lesa meira
 

U19 kvenna - Ísland tapaði gegn Sviss - 20.9.2015

Íslenska U19 ára landslið kvenna kemst ekki áfram á EM en liðið tapaði 2-0 gegn Sviss í lokaleik undankeppninnar í dag. Fyrra mark Sviss kom í fyrri hálfleik en það seinna undir lok leiksins. Ísland þurfti að vinna leikinn til að eiga möguleika á að komast áfram en eftir óvænt tap gegn Grikklandi þá voru möguleikarnir alltaf litlir.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög