Landslið

U17 ára karla - Riðill fyrir undankeppni EM leikinn á Íslandi - 21.9.2015

Heill riðill fyrir undankeppni EM verður leikinn á Íslandi næstu daga. Um er að ræða landslið skipuð leikmönnum 17 ára og yngri en Ísland er í riðli með Grikklandi, Danmörku og Kasakstan.

Lesa meira
 

Rafræn leikskrá fyrir Ísland - Hvíta Rússland - 21.9.2015

Íslenska kvennalandsliðið hefur leik í undankeppni EM á morgun, þriðjudag. Í tilefni af því er komin út vegleg leikskrá þar sem lesa má viðtöl við þjálfara og fyrirliða sem og eru gagnlegar upplýsingar um leikinn og umgjörð leiksins.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög