Landslið

U17 karla - Stórsigur í fyrsta leik í undankeppni EM - 22.9.2015

Íslenska landslið skipað leikmönnum 17 ára og yngri vann góðan sigur á Kasakstan fyrr í dag. Leikurinn var liður í undankeppni EM og fór fram á Grindavíkurvelli.

Lesa meira
 

Vel mætt á landsleik 100 hjá Margréti Láru - 22.9.2015

Það var vel mætt á leik Íslands og Hvíta-Rússlands í kvöld en 3013 mættu á leikinn og studdu vel við bakið á stelpunum okkar. Stuðningsmannafélagið Tólfan lét ekki sitt eftir liggja og fjölmennti á leikinn og var stemningin í stúkunni hreint út sagt frábær.

Lesa meira
 

A kvenna - Öruggur sigur í fyrsta leik í undankeppni EM - 22.9.2015

Kvennalandsliðið fer vel af stað í undankeppni EM en liðið vann öruggan 2-0 sigur á Hvít-Rússum á Laugardalsvelli. Sigurinn hefði hæglega getað orðið stærri en Margrét Lára Viðarsdóttir misnotaði víti í leiknum og leikmenn Hvíta Rússlands áttu fá marktækifæri.

Lesa meira
 

Byrjunarlið Íslands gegn Hvít Rússum - 22.9.2015

Freyr Alexandersson hefur tilkynnt um byrjunarliðið sem mætir Hvít Rússum.

Lesa meira
 

A kvenna - Ísland mætir Hvíta-Rússlandi í kvöld klukkan 18:45 - 22.9.2015

Kvennalandsliðið hefur leik í kvöld í undankeppni EM en fyrsti leikur liðsins er gegn Hvít Rússum. Ísland er í riðli með Makedóníu, Skotlandi Slóveníu og Hvít Rússum og það skiptir gríðarlega miklu máli að byrja undankeppnina vel.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög