Landslið
UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna spilar í Svartfjallalandi

18 leikmenn úr 11 félagsliðum í hópnum

29.9.2015

Úlfar Hinriksson, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið 18 leikmenn til að taka þátt í undanriðli EM sem leikinn verður í Svartfjallalandi 20. -28. október. 

Leikmennirnir koma úr 11 félagsliðum víðs vegar af landinu, en Valur á þó flesta fulltrúa, eða 5.

Hópurinn og dagskrá liðsins


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög