Landslið

Eyjólfur velur 20 manna hóp fyrir leiki við Úkraínu og Skotland - 1.10.2015

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Ukraínu 8. október og Skotlandi 13. október ytra í undankeppni EM 2017.  Í hópnum eru 20 leikmenn og leika sjö þeirra með erlendum félagsliðum.

Lesa meira
 
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Ísland áfram í 23. sæti á FIFA-listanum - 1.10.2015

A landslið karla er í 23. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og heldur því sæti sínu frá því listinn var síðast gefinn út.  Næstu mótherjar Íslendinga í undankeppni EM 2016, Lettar, eru í 103. sæti og falla um 13 sæti milli mánaða.  Tyrkir eru í 37. sæti og fara upp um 9 sæti. Lesa meira
 
European Qualifiers

Pahars hefur tilkynnt 23 manna hóp sem fer til Íslands - 1.10.2015

Marian Pahars, þjálfari lettneska landsliðsins, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM karlalandsliða 2016.  Sem kunnugt er mæta Lettar Íslandi laugardaginn 10. október, og þeir ljúka síðan keppni með heimaleik gegn Kasakstan þremur dögum síðar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög