Landslið

Þrír af 24 í hópi Tyrkja hjá erlendum félagsliðum - 6.10.2015

Eins og kunnugt er tekur Ísland á móti Lettlandi í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM karlalandsliða 2016 næstkomandi laugardag.  Þremur dögum síðar fer lokaumferð riðilsins fram og mætir íslenska liðið þá því tyrkneska í Konya i Tyrklandi.  Tyrkneska liðið hafur vaxið eftir því sem á keppnina hefur liðið.  Landsliðsmenn þeirra leika flestir í heimalandinu.

Lesa meira
 
U17 landslið karla

Tæplega sextíu á úrtaksæfingum U17 karla - 6.10.2015

Úrtaksæfingar vegna U17 landsliðs karla fara fram í Egilshöll og Kórnum dagana 9.-11. október næstkomandi.  Alls hafa tæplega sextíu drengir verið valdir til æfinganna, sem fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs karla. Lesa meira
 

Karlalandsliðið æfði á Laugardalsvelli - 6.10.2015

Karlalandsliðið er komið saman og það æfði nú í morgun á Laugardalsvelli. Fjölmiðlar fjölmenntu til að taka viðtöl og myndir en auk íslenskra fjölmiðla voru nokkrir erlendir fjölmiðlar mætti til að taka viðtöl og efni enda mikill áhugi fyrir íslenska liðinu víða erlendis.

Lesa meira
 

Æfingaáætlun yngri landsliða veturinn 2015-2016 - 6.10.2015

Æfingaáætlun yngri landsliða veturinn 2015-2016 liggur nú fyrir og er skipulagið töluvert breytt frá því undanfarin ár. Í stað þess að þrír hópar æfi að jafnaði laugardag og sunnudag tvisvar í mánuði þá munu tveir hópar æfa föstudag/laugardag/sunnudag eina helgi í mánuði.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög