Landslið

Leikvangurinn í Álaborg

Íslenskir eftirlitsmenn á alþjóðlegum leikjum - 7.10.2015

KSÍ hefur um árabil kappkostað að vera virkt í innra starfi hjá UEFA og FIFA og á Ísland þannig sína fulltrúa á meðal alþjóðlegra eftirlitsmanna, dómaraeftirlitsmanna og starfsmanna leikja.  Þessi þátttaka, og val UEFA og FIFA á einstaklingum frá Íslandi í alþjóðleg verkefni, er viðurkenning á því starfi. Lesa meira
 
European Qualifiers

Spenna fyrir síðustu tvær umferðirnar - 7.10.2015

Þegar tvær umferðir eru eftir af undankeppni EM karlalandsliða 2016 hafa aðeins fimm þjóðir þegar tryggt sér sæti í lokakeppninni.  Það er því ljóst að það verður spenna í öllum riðlum, þar sem efstu tvö lið hvers riðils komast beint í úrslitakeppnina og liðin í þriðja sæti komast í umspil. Lesa meira
 

A-kvenna - Leikmannahópurinn sem mætir Makedóníu og Slóveníu - 7.10.2015

Kvennalandsliðið leikur tvo útileiki í október í undankeppni EM. Fyrri leikurinn er gegn Makedóníu í Skopje en leikurinn fer fram 22. október. Seinni leikurinn er gegn Slóveníu en sá leikur fer fram í Lendava þann 26. október.

Lesa meira
 

Rússar dæma leik Íslands og Lettlands - 7.10.2015

Það verða rússneskir dómarar sem dæma leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM á laugardaginn. Aleksei Eskov er aðaldómari leiksins en sex dómarar dæma leikinn þar sem aukaaðstoðardómarar eru einnig í dómarateyminu.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög