Landslið

U21 karla - Árni Vilhjálmsson tryggði Íslandi sigur á Úkraínu - 8.10.2015

U21 árs lið karla vann í kvöld mikilvægan 0-1 sigur á Úkraínu á útivelli. Eina mark leiksins kom á 71. mínútu en það var Árni Vilhjálmsson sem skoraði markið. Árni hafði komið inn á sem varamaður og stuttu síðar skoraði hann markið mikilvæga.

Lesa meira
 

Rafræn leikskrá fyrir Ísland - Lettland og Facebook-leikur - 8.10.2015

Ísland mætir Lettlandi í seinasta heimaleik í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Í tilefni af því er komin út rafræn leikskrá þar sem finna má viðtöl við Lars Lagerbåck og Gunnleif Gunnleifsson en einnig er efni sem tengist leiknum að finna í leikskránni.

Lesa meira
 

U19 karla - Tveir leikir gegn Norður Írum - 8.10.2015

Íslenska U19 ára lið karla leikur tvo vináttuleiki við Norður Íra á komandi dögum. Á morgun, föstudag, leikur liðið á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn er klukkan 19:00. Seinni leikurinn er á sunnudaginn og verður hann leikinn á K&G-vellinum í Sandgerði. Leikurinn hefst klukkan 12:00 á sunnudaginn.

Lesa meira
 

U21 karla - Ísland leikur Við Úkraínu  í undankeppni EM í dag, fimmtudag - 8.10.2015

Íslenska U21 landslið karla leikur í dag, fimmtudag, við Úkraínu í undankeppni EM 2017. Þetta er þriðji leikur liðsins en Ísland er með 7 stig á toppi riðilsins eftir þrjá leiki.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög