Landslið

U17 landslið kvenna í Svartfjallalandi - 20.10.2015

U17 landslið kvenna hefur leik í undankeppni EM 2016 í vikunni, í riðli sem er leikinn í Svartfjallalandi.  Auk Íslendinga og heimastúlkna eru Færeyingar og Finnar í riðlinum.  Leikdagar eru 22., 24. og 27. október og eru fyrstu mótherjarnir Svartfellingar.

Lesa meira
 

Leikir í undankeppni EM 2017 framundan - 20.10.2015

Það eru leikir í undankeppni EM kvennalandsliða 2017 framundan á á næstu dögum leikur A landslið kvenna tvo leiki á Balkanskaganum.  Fyrst er leikið gegn Makedóníu á fimmtudag og svo gegn Slóveníu mánudaginn 26. okt.  Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög