Landslið

A kvenna - Öruggur sigur gegn Makedóníu í undankeppni EM - 22.10.2015

Ísland vann öruggan 0-4 sigur á Makedóníu í undankeppni EM en leikurinn fór fram við erfiðar aðstæður í Skopje. Völlurinn var mjög blautur og pollar víða á vellinum sem gerðu leikmönnum erfitt fyrir með spilamennsku.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Íslenskur sigur gegn Svartfjallalandi - 22.10.2015

Íslenska U17 ára lið kvenna vann öruggan 3-0 sigur á Svartfjallalandi í undankeppni EM. Mörkin létu aðeins á sér standa en flóðgáttir brustu á 66. mínútu en þá skoraði Aníta Daníelsdóttir fyrsta mark leiksins.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög