Landslið

U17 kvenna- Ísland vann 8 marka sigur í undankeppni EM - 24.10.2015

Íslenska U17 ára kvennalandsliðið vann 8-0 sigur á Færeyjum í undankeppni EM en leikið er í Svartfjallalandi. Ísland komst í 5-0 í fyrri hálfleik og fylgdi því eftir með 3 mörkum í seinni hálfleik og endaði leikurinn 8-0.

Lesa meira
 

U17 kvenna- Byrjunarliðið gegn Færeyjum - 24.10.2015

U17 ára landslið kvenna leikur við Færeyjar í undankeppni EM en leikurinn hefst klukkan 11:00 í dag, laugardag. Ísland vann fyrsta leik sinn í riðlinum 3-0 en það var gegn Svartfjallalandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög