Landslið

Úrtakshópur U19 kvenna - 25.10.2015

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur valið hóp til æfinga 30. október – 1. nóvember. Að þessu sinni eru 28 leikmenn valdir og eru stelpurnar fæddar 1996-1998.

Lesa meira
 

Kvennalandsliðið mætir Slóveníu - Byrjunarlið Íslands í dag - 25.10.2015

Kvennalandsliðið leikur gegn Slóveníu í undankeppni EM í dag, mánudag, á útivelli. Ísland hefur unnið báða leiki sína í riðlinum en þeir voru gegn Hvít Rússum á heimavelli og gegn Makedóníu á útivelli seinasta fimmtudag.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög