Landslið

Öruggur sigur Íslands í Slóveníu - 26.10.2015

Ísland vann í dag öruggan 0-6 sigur á Slóveníu í undankeppni EM. Þetta var jafnframt þriðji sigur Íslands í undankeppninni en Ísland er því með 9 stig eftir þessa þrjá leiki eða fullt hús stiga.

Lesa meira
 

Hólmfríður leikur sinn 100. landsleik í dag - 26.10.2015

Hólmfríður Magnúsdóttir leikur sinn hundraðasta leik í dag með A-landsliði kvenna en Hólmfríður lék sinn fyrsta leik árið 2003 gegn Bandaríkjunum. Hólmfríður hefur leikið á tveimur lokamótum fyrir hönd Íslands en hún var í leikmannahópnum sem lék á EM í Svíþjóð og EM í Finnlandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög