Landslið

U17 kvenna tapaði seinasta leiknum í riðlinum - 27.10.2015

U17 ára landslið kvenna tapaði 2-0 gegn Finnum í lokaleik fyrri undankeppni EM 2016. Finnar unnu leikinn 2-0 með mörkum sem komu í sitt hvorum hálfleiknum.

Lesa meira
 

U17 kvenna mætir Finnum klukkan 12:00 - Byrjunarlið Íslands - 27.10.2015

Íslenska U17 ára lið kvenna leikur seinasta leik sinn í undankeppni EM í dag klukkan 12:00. Ísland er þegar búið að tryggja sig áfram í næstu umferð en tvö lið fara beint áfram í næsta riðil. Ísland og Finnland eru með 6 stig eftir tvo leiki en leikurinn í dag segir til um hvaða lið vinnur okkar riðil.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U19 karla - 27.10.2015

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið neðangreinda leikmenn til að taka þátt í úrtaksæfingum U19 karla.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög