Landslið

U19 karla - Hópurinn sem leikur í undankeppni EM - 2.11.2015

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið neðangreinda leikmenn til að taka þátt í undankeppni EM sem leikinn verður á Möltu 10. – 15. nóvember.

Lesa meira
 

Veggspjöld af landsliðunum - 2.11.2015

Mikill áhugi er á landsliðunum okkar og margar fyrirspurnir berast um að fá veggspjöld af karla- og kvennalandsliðinu. Hægt að nálgast útprentuð veggspjöld á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli en einnig er hægt að niðurhala veggspjöldum til að prenta heima eða nota í tölvum með hlekkjunum hér að neðan.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög