Landslið

Markahrókurinn Lewandowski í pólska hópnum - 9.11.2015

A landslið karla mætir Pólverjum í vináttuleik á föstudaginn en leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir EM í Frakklandi. Pólverjar hafa á að skipa feykilega sterku liði sem hafnaði í 2. sæti í D-riðli þar sem heimsmeistarar Þjóðverja tóku toppsætið. Pólska liðið hefur því tryggt sér sæti á lokakeppni EM eins og Ísland.

Lesa meira
 

Jóhann Berg í hópinn gegn Póllandi og Slóvakíu - 9.11.2015

Jóhann Berg Guðmundsson verður í leikmannahópi Íslands sem mætir Póllandi og Slóvakíu. Ekki var gert ráð fyrir að Jóhann myndi ná leiknum gegn Póllandi en nú er ljóst að hann er leikfær og verður því í hópnum sem leikur við Pólland á föstudaginn.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar fyrir U17 karla - 9.11.2015

Halldór Björnsson þjálfari U17 karla hefur valið tvo úrtakshópa (drengir fæddir 1999 og 2000) til æfinga helgina 13. – 15. nóvember.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög