Landslið

Heimir:  Hugsum fyrst og fremst um okkur - 10.11.2015

A landslið karla mætir Póllandi og Slóvakíu í tvemur vináttulandsleikjum í nóvember. Fyrri leikurinn er við Pólverja á föstudag og leikurinn við Slóvaka í Zilina fjórum dögum síðar.  Annar þjálfara íslenska liðsins, Heimir Hallgrímsson, svaraði nokkrum spurningum fréttaritara ksi.is í Varsjá. Lesa meira
 

U19 karla – Jafntefli gegn Dönum - 10.11.2015

Íslenska U19 ára landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Dani í undankeppni EM en fyrsti leikur liðsins var í dag. Það blés ekki byrlega í upphafi leiks en Danir komust yfir á 4. mínútu. Ekki var margt um færin í fyrri hálfleik og svo fór að staðan var 1-0 fyrir danska liðinu í hálfleik.

Lesa meira
 

U19 karla - Ísland leikur við Danmörku í dag - Byrjunarliðið - 10.11.2015

U19 ára landslið karla leikur í dag fyrsta leik sinn í undankeppni EM en leikið er á Möltu. Ísland er með Danmörku, Möltu og Ísrael í riðli en tvö efstu liðin úr hverjum riðli ásamt liðinu með besta árangurinn í þriðja sæti fara í milliriðil.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög