Landslið

Tveggja marka tap í Póllandi - 13.11.2015

Ísland tapaði leik sínum gegn Póllandi 4-2 í kvöld. Ísland komst yfir á 4. mínútu með marki úr vítaspyrnu en það var Gylfi Þór Sigurðsson sem skoraði markið. Pólverjar jöfnuðu metin á 52. mínútu og komust yfir á 66. mínútu leiksins.

Lesa meira
 

Íslandsmótið í Futsal hefst um helgina - 13.11.2015

Íslandsmótið í innanhúsknattspyrnu, Futsal, hefst um helgina þegar leikið verður í B riðli meistaraflokks karla.  Leikið verður í Garðinum, laugardaginn 14. nóvember en, eins og síðustu ár, er riðlakeppnin leikin í hraðmótsformi en úrslitakeppnin eftir hefðbundnum Futsal reglum. Lesa meira
 

U17 kvenna – Ísland með Englandi, Serbíu og Belgíu í milliriðli - 13.11.2015

Ísland er í riðli með Englandi, Belgíu og Serbíu í milliriðli fyrir EM 2016. Efsta liðið fer beint áfram sem og liðin með bestan árangur í 2. sæti úr riðlinum.

Lesa meira
 

U19 kvenna – Ísland með Færeyjum, Kasakstan og Finnlandi í riðli - 13.11.2015

Ísland leikur í riðli með Færeyjum, Kasakstan og Finnlandi í forkeppni fyrir EM 2016-2017. Tvö efstu liðin fara áfram úr riðlinum en liðið með besta árangur í 3. sæti fer einnig í milliriðla.

Lesa meira
 

Ísland mætir Póllandi í kvöld - 13.11.2015

Íslenska karlalandsliðið mætir Pólverjum í kvöld í vináttuleik en leikurinn hefst klukkan 19:45. Um er að ræða vináttuleik sem er hluti af undirbúningi íslenska liðsins fyrir EM í Frakklandi næsta sumar.

Lesa meira
 

Byrjunarliðið gegn Póllandi - 13.11.2015

A landslið karla mætir Póllandi í vináttulandsleik á þjóðarleikvangi Pólverja í Varsjá í kvöld, föstudagskvöld.  Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV og hefst kl. 19:45 að íslenskum tíma. Nýliðinn Arnór Ingvi Traustason er í byrjunarliðinu sem og Hólmar Örn Eyjólfsson, leikur í hjarta varnarinnar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög