Landslið

Tap gegn Slóvakíu - 17.11.2015

Ísland tapaði í kvöld 3-1 gegn Slóvakíu en um var að ræða vináttulandsleik sem er hluti af undirbúningi íslenska liðsins fyrir EM í Frakklandi.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Úrtakshópur valinn til æfinga - 17.11.2015

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari U17 kvenna og Úlfar Hinriksson þjálfari U16 kvenna og aðstoðarþjálfari U17 kvenna, hafa valið tvo úrtakshópa til æfinga helgina 20. – 22. nóvember.

Lesa meira
 

Sex breytingar milli leikja - 17.11.2015

A landslið karla mætir Slóvakíu í vináttuleik í Zilina í kvöld, þriðjudagskvöld.  Leikurinn hefst kl. 19:45 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á RÚV.  Byrjunarlið íslenska liðsins hefur verið opinberað og gera þjálfararnir sex breytingar frá leiknum við Pólland á föstudag.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög