Landslið

Styrkleikaflokkar fyrir EM 2016 klárir - 18.11.2015

Það varð ljóst í gær hvaða þjóðir tryggðu sér sæti í lokakeppni EM en Svíþjóð og Úkraína voru seinustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti eftir umspil. Ísland er í styrkleikaflokki með Tyrklandi, Írlandi, Wales, Albaníu og Norður Írlandi og geta þessar þjóðir því ekki dregist saman í riðil.

Lesa meira
 

A landslið karla til Abu Dhabi í janúar - 18.11.2015

Undirbúningur fyrir úrslitakeppni EM karlalandsliða 2016 heldur áfram í janúar og getur KSÍ nú staðfest að A landslið karla mun halda í æfingabúðir til Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum dagana 10.-17. janúar, þar sem leiknir verða tveir vináttulandsleikir.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög