Landslið

U17 og U19 karla – Riðlar fyrir undankeppni EM 2017 - 3.12.2015

Það var dregið í undanriðla EM hjá U17 og U19 liðum karla í höfuðstöðvum UEFA í morgun, fimmtudag. Bæði lið hefja leik haustið 2016 en lokakeppnirnar fara fram sumarið 2017.

Lesa meira
 

U17 karla – Ísland með Frakklandi, Grikklandi og Austurríki í milliriðli - 3.12.2015

U17 landslið karla er með Frakklandi, Grikklandi og Austurríki í milliriðli EM 2016. Dregið var í riðla í morgun, fimmtudag.

Lesa meira
 

Ísland í 36. sæti á heimslista FIFA - 3.12.2015

Íslenska karlalandsliðið fer niður um 5 sæti á heimslista FIFA sem birtur var í dag, fimmtudag. Ísland vermir nú 36. sæti listans en var í 31. sæti seinast þegar listinn var birtur. Svíar tóku stórt stökk að þessu sinni en þeir eru í 35. sæti eftir að hoppa upp um 10 sæti frá seinasta lista. Danir eru í 42. sæti listans en þeir falla um 7 sæti.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög