Landslið

Join us

Lykilspurningar og svör um miðasölu á EM 2016 - 9.12.2015

KSÍ fær reglulega fyrirspurnir vegna miðasölu á leiki í úrslitakeppni EM karlalandsliða 2016, sem fram fer í Frakklandi næsta sumar.  Umsóknargluggi fyrir miða á leiki Íslands opnar 14. desember og er opinn til 18. janúar.  Öll miðasalan og öll þjónusta/afgreiðsla fer fram í gegnum UEFA.  Smellið hér að neðan til að skoða nokkrar lykilspurningar og svör .

Lesa meira
 

Ekki missa af EM 2016 drættinum á laugardag - 9.12.2015

Dregið verður í riðla fyrir EM 2016 næstkomandi laugardag og verður drátturinn í beinni útsendingu á SkjáEinum. Sett hefur verið saman kort sem sýnir tímasetninguna á mismunandi stöðum í heiminum, þannig að það þarf enginn að missa af drættinum, burtséð frá því hvar viðkomandi er í heiminum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög