Landslið

UEFA.com valdi líklegt byrjunarlið Íslands á EM - 10.12.2015

UEFA birti á vef sínum, UEFA.com, hugsanleg byrjunarlið þjóða sem leika á á EM í Frakklandi næsta sumar. Ekki kemur fram á hverju UEFA byggir valið en líklega er valið ákvarðað af byrjunarliðum þjóðanna í undankeppninni.

Lesa meira
 

Íslensk knattspyrna 2015 komin út - 10.12.2015

Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2015 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 35. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á Íslandi kemur út.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög