Landslið
Úr leik Wales og Íslands (mynd frá faw.org.uk)

Vináttuleikur við Bandaríkin 31. janúar

A landslið karla mætir Bandaríkjamönnum í Los Angeles

11.12.2015

Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Bandaríkjanna hafa samið um vináttulandsleik fyrir A landslið karla. Leikið verður í Los Angeles í Kaliforníu þann 31. janúar næstkomandi á StubHub Center leikvanginum í Carson.

Ekki er um að ræða alþjóðlegan leikdag.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög