Landslið

Ísland með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki í F-riðli á EM - 12.12.2015

Ísland leikur með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki í riðli í lokakeppni EM en dregið var í riðla í París í dag.

Lesa meira
 

Hvaða liðum mætir Ísland á lokakeppni EM? - 12.12.2015

Það er dregið í riðla fyrir lokakeppni EM í Frakklandi í dag, laugardag. Það kemur því í ljós milli klukkan 17 og 18 hvaða lið leika við Ísland í Frakklandi. Drátturinn fer fram í París og er Skjárinn með beina útsendingu frá viðburðinum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög