Landslið

U21 karla - Hópurinn sem mætir Katar í janúar - 18.12.2015

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til að leika fyrir Íslands hönd í U23 vináttulandsleik gegn Katar en leikið verður í Belek Tyrklandi 6. Janúar 2016.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Ísland leikur tvo leiki við Skotland í febrúar - 18.12.2015

Knattspyrnusambönd Íslands og Skotlands hafa komist að samkomulagi um að U17 kvennalandslið þjóðanna spili æfingaleiki á Íslandi í byrjun febrúar 2016.

Lesa meira
 

Úrtakshópar vegna U17 kvenna - 18.12.2015

Freyr Alexandersson hefur valið tvo úrtakshópa U17 kvenna til æfinga 8. – 10. janúar 2016. Í viðhenginu eru nöfn leikmanna og dagskrá helgarinnar. Vinsamlegast komið þessum upplýsingum til ykkar leikmanna.

Lesa meira
 

A kvenna - Ísland í 19. sæti á heimslista FIFA - 18.12.2015

Kvennalandsliðið er í 19. sæti á heimslista FIFA sem var birtur í dag, föstudag. Liðið stendur í stað á frá seinasta lista en lítil breyting er á efstu sætum listans að þessu sinni. Spánn fer upp um 4 sæti á listanum og er nú í 14. sæti en að öðru leyti er engin breyting á liðum í 1. - 13. sæti.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög