Landslið

Herragarðurinn klæðir A landslið karla á EM 2016 í Frakklandi - 21.12.2015

KSÍ og Herragarðurinn hafa gert með sér samkomulag  vegna þátttöku A landsliðs karla í úrslitakeppni EM 2016.  Samkvæmt samkomulaginu mun Herragarðurinn útvega leikmönnum og starfsmönnum A landsliðs karla jakkaföt sem þeir sem munu klæðast fyrir leiki í keppninni og við sérstök tækifæri.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U17 og U19 karla - 21.12.2015

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U19 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar þjálfara U19 landsliðs Íslands.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög