Landslið

Ríkharður Jónsson í Heiðurshöll ÍSÍ - 30.12.2015

Rík­h­arður Jóns­son og Sig­ríður Sig­urðardótt­ir voru tek­in inn í Heiðurs­höll ÍSÍ í kvöld en þau voru heiðruð í Hörpu þar sem íþróttamaður árs­ins er krýnd­ur.

Lesa meira
 

Karlalandsliðið valið lið ársins - Heimir þjálfari ársins - 30.12.2015

Karlalandsliðið var útnefnt lið ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en úrslit voru kunngjörð í kvöld, miðvikudag. Karlalandsliðið tryggði sér á árinu sæti í úrslitakeppni EM í Frakklandi en þetta er í fyrsta sinn sem karlalandsliðið tryggir sér sæti á lokamóti í knattspyrnu.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög