Landslið

Gunný Gunnlaugsdóttir ráðin til starfa á skrifstofu KSÍ - 5.1.2016

Gunný Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin til starfa á skrifstofu KSÍ frá og með 5. janúar.  Hún mun m.a. sinna verkefnum tengdum landsliðum.

Lesa meira
 

Ekki verður af leik U21 karla við Katar - 5.1.2016

Til stóð að U21 landslið karla myndi leika gegn U23 landsliði Katar í Antalya í Tyrklandi miðvikudaginn 6. janúar.  Síðla dags á mánudag 4. janúar bárust þær upplýsingar að vegna veðurs og aðstæðna í Antalya myndi lið Katar halda heim áður en leikur liðanna færi fram.  Því er ljóst að ekki verður af leiknum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög