Landslið

Leikmannahópurinn sem fer til Abu-Dhabi - 7.1.2016

Hópurinn sem mun leika við Finnland og Sameinuðu Arabísku Furstadæmin í Abu-Dhabi var tilkynntur í dag. Landsliðið mun leika tvo landsleiki í ferðinni en það er gegn Finnlandi þann 13. janúar og Sameinuðu Arabísku Furstadæmin þann 16. janúar.

Lesa meira
 

Ísland stendur í stað á FIFA-listanum - 7.1.2016

Íslenska karla­landsliðið í knatt­spyrnu er áfram í 36. sæt­inu á heimslista FIFA sem gef­inn var út í fyrsta skipti á þessu ári í dag, fimmtudag. Fáir landsleikir hafa verið síðan listinn var birtur seinast og því ekki mikil hreyfing á liðunum á listanum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög