Landslið

Íslenskur sigur gegn Finnlandi í Abu-Dhabi - 13.1.2016

Íslenska karlalandsliðið vann í dag 1-0 sigur á Finnlandi í vináttulandsleik en leikið var í Abu-Dhabi. Þar sem ekki er um ræða alþjóðlega landsleikjadaga þá er íslenska liðið skipað leikmönnum frá Norðurlöndunum, Kína og Rússlandi.

Lesa meira
 

Æfingahópur A landsliðs kvenna 21. – 24. janúar - 13.1.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdar í æfingahóp A landsliðs kvenna. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Alexanderssonar landsliðsþjálfara.

Lesa meira
 

Byrjunarliðið gegn Finnum í Abu Dhabi (uppfært) - 13.1.2016

A landslið karla mætir Finnlandi í vináttuleik á Military Sports Complex leikvanginum í Abu Dhabi í dag, miðvikudag.  Leikurinn, sem er í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV, hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma.  Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög