Landslið

A karla - Ísland mætir Noregi í júní - 14.1.2016

Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Noregs hafa gert samkomulag um að A-landslið karla leiki vináttulandsleik 1. júní.

Lesa meira
 

Umsóknarglugginn fyrir miða á EM lokar klukkan 11:00, í dag (mánudag) - 14.1.2016

Í dag, mánudag, er lokadagur til að sækja um miða á EM í Frakklandi en miðasalan fer fram á vef UEFA (www.euro2016.com). Hægt er að sækja um miða til klukkan 11:00 og hvetjum við alla sem eiga eftir að sækja um miða að fara á vef UEFA og ganga frá umsókn.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög