Landslið

Heimir:  „Mikilvægt að skoða sem flesta“ - 25.1.2016

Leikmannahópur A landsliðs karla fyrir vináttuleikinn við Bandaríkin var birtur á vef KSÍ í dag, mánudag, en liðin mætast í Los Angeles 31. janúar.  Líkt og í fyrra janúarverkefni liðsins segir Heimir Hallgrímsson, annar þjálfara liðsins, að markmiðið sé að breikka hópinn og skoða fleiri leikmenn.

Lesa meira
 

A landslið karla sem mætir Bandaríkjunum 31. janúar - 25.1.2016

A landslið karla mætir Bandaríkjunum í vináttuleik í Los Angeles 31. janúar næstkomandi.   Fimm nýliðar eru í hópnum og fimm leikmenn tóku einnig þátt í fyrra janúarverkefni liðsins, en líkt og þá koma flestir leikmennirnir frá félagsliðum á Norðurlöndunum. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög