Landslið

Umsóknarglugginn fyrir almenna miða á EM lokar 1. febrúar - 29.1.2016

Umsóknarglugginn fyrir almenna miða á EM í Frakklandi sem opnaði þann 18. janúar lokar 1. febrúar n.k. Allir þeir sem eru ekki með umsókn nú þegar í ferli á vef UEFA geta sótt um miða á alla leiki mótsins.

Lesa meira
 
Jefrey Solis

Dómarakvartett frá Kosta Ríka - 29.1.2016

Dómararnir í vináttulandsleik Bandaríkjanna og Íslands á sunnudag koma frá Kosta Ríka.  Dómari verður Jeffrey Solis, 41 árs dómari með mikla reynslu.  Aðstoðardómarar verða samlandar hans, þeir Warner Castro og Carlos Fernandez, og fjórði dómari verður Ricardo Montero. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög