Landslið

Bandarískur sigur á StubHub Center - Viðtöl - 31.1.2016

Bandaríkin unnu 3-2 sigur á Íslandi í vináttulandsleik sem fram fór á StubHub Center vellinum í Carlson í kvöld, sunnudag. Fimm íslenskir leikmenn léku sinn fyrsta A-landsleik í leiknum.

Lesa meira
 

Byrjunarlið Íslands gegn Bandaríkjunum - 31.1.2016

A landslið karla mætir Bandaríkjunum í vináttuleik í Los Angeles á sunnudag. Byrjunarlið Íslands í leiknum hefur verið opinberað. Eiður Smári Guðjohnsen verður í framlínunni með fyrirliðabandið og nýliðinn Aron Sigurðarson verður á vinstri kantinum.

Lesa meira
 
StubHub Center

Búist við um 10.000 áhorfendum - 31.1.2016

A landslið karla mætir liði Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Carson, Los Angeles á sunnudag.  Á sjöunda þúsund miða hafa selst á leikinn, en leikvangurinn sem leikið verður á, StubHub Center, heimavöllur LA Galaxy sem leikur í MLS-deildinni, tekur 27.000 manns í sæti. Lesa meira
 

Mót landsliða




Landslið




Aðildarfélög




Aðildarfélög