Landslið

U17 kvenna - Annar sigur á Skotum - 4.2.2016

U17 ára lið kvenna vann í dag 4-2 sigur á Skotlandi í vináttulandsleik en þetta var seinni leikur liðanna í vikunni. Fyrri leikurinn endaði 3-0 fyrir Íslandi.

Lesa meira
 

Ísland í 38. sæti á heimslista FIFA - 4.2.2016

Karlalandsliðið er í 38. sæti á heimslista FIFA sem var birtur í dag. Liðið fellur um tvö sæti frá seinasta lista en af Norðurlandaþjóðunum eru Svíar eina liðið sem er fyrir ofan Ísland. Sænska liðið er í 35. sætinu og fellur um eitt sæti frá seinasta lista.

Lesa meira
 

Vináttulandsleikir U17 kvenna við Skotland - Seinni leikurinn er í dag, fimmtudag - 4.2.2016

U17 kvenna leikur tvo vináttulandsleiki við Skotland í vikunni. Fyrri leikurinn er þriðjudaginn 2. febrúar klukkan 19:15 en sá seinni er fimmtudaginn 4. febrúar klukkan 13:00.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög