Landslið

A kvenna - Jafntefli í Póllandi - 14.2.2016

Ísland og Pólland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik kvenna í knattspyrnu sem fram fór í Nieciecza í Póllandi í dag, sunnudag. Andrea Rán Hauksdóttir skoraði mark Íslands beint úr aukaspyrnu. Ísland fékk undir lok leiksins vítaspyrnu sem Berglind Björg náði ekki að nýta.

Lesa meira
 

Syngdu með David Guetta og þú gætir verið á leiðinni á opnunarleik EM! - 14.2.2016

Það styttist óðum í EM í Frakklandi of spennan farin að magnast hjá mörgum. Það er enginn annar en skífuþeytarinn David Guetta sem mun semja lag keppninnar og þú getur sungið með honum!

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög