Landslið

U17 karla – Tap í fyrri leiknum gegn Skotlandi - 23.2.2016

U17 ára landslið karla tapaði 2-1 fyrir Skotum í vináttulandsleik sem fram fór í Skotlandi í kvöld, þriðjudag. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik en Skotar komust yfir á 51. mínútu með marki Liam Burt. Markið kom gegn gangi leiksins en íslenska liðið var líklegra til að komast yfir þegar markið kom.

Lesa meira
 

U17 karla – Ísland mætir Skotlandi í dag, fimmtudag - 23.2.2016

U17 ára landslið karla leikur vináttulandsleik við Skotland í kvöld, þriðjudag. Leikurinn fer fram í Skotlandi en liðin mætast aftur á fimmtudagskvöldið.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög