Landslið

A kvenna - Sigur í fyrsta leik á Algarve-mótinu - 2.3.2016

A-landslið kvenna vann 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu i Portúgal. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það var Dagný Brynjarsdóttir sem tryggði Íslandi sigur í leiknum.

Lesa meira
 

Ísland hefur leik á Algarve-mótinu í dag, miðvikudag - Byrjunarlið - 2.3.2016

Íslenska kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í Portúgal í dag, miðvikudag. Byrjunarleikur Íslands er gegn Belgíu og er flautað til leiks klukkan 15:00. Leikið er á Est. Municipal de Lagos-vellinum á Algarve.

Lesa meira
 
UEFA EURO 2016

Umsækjendur sem fengu synjun fá annað tækifæri - 2.3.2016

Hluti þeirra umsækjenda um miða á leiki í úrslitakeppni EM karlalandsliða 2016, sem fengu synjun á umsókn sinni vegna þess að kreditkortagreiðsla gekk ekki fá eða hafa þegar fengið annað tækifæri til þess að ganga frá miðakaupum á leiki mótsins samkvæmt upplýsingum frá UEFA.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög