Landslið

A kvenna – Ísland mætir Danmörku í dag - Byrjunarlið - 3.3.2016

A-landslið kvenna leikur klukkan 15.00 í dag, föstudag, annan leik sinn á Algarve-mótinu í Portúgal. Leikurinn er gegn Danmörku en bæði liðin unnu fyrstu leiki sína á mótinu.

Lesa meira
 

Ísland stendur í stað á heimslista FIFA - 3.3.2016

Karlalandsliðið stendur í stað á heimslista FIFA sem birtur var í morgun, fimmtudag. Ísland er í 38. sæti listans en það er sama sæti og seinast þegar listinn var birtur. Íslenska liðið hefur ekki leikið landsleik frá þeim tíma og því aðeins úrslit annarra leikja sem gæti haft áhrif á stöðu íslenska liðsins.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög