Landslið

A kvenna – Íslenskur sigur á Danmörku - 4.3.2016

Ísland vann öruggan 4-1 sigur á Danmörku á Algarve-mótinu og því er ljóst að íslenska liðinu nægir jafntefli í seinasta leiknum gegn Kanada til að leika um gullið.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U17 karla - 4.3.2016

Meðfylgjandi er listi yfir þá leikmenn sem eru boðaðir á úrtaksæfingar U17 karla helgina 11. – 13. mars. Vinsamlegast komið þessu til þeirra er málið varðar.

Lesa meira
 

A kvenna – Ísland hefur einu sinni lagt Dani að velli - 4.3.2016

Ísland leikur við Danmörk í dag, föstudag, á Algarve-mótinu í Portúgal. Ísland hefur ekki átt góðu gengi að fagna gegn Danmörku í gegnum tíðina en aðeins einn sigur hefur unnist á frændum okkar frá Danaveldi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög