Landslið

A kvenna – Ísland leikur um bronsið á Algarve-mótinu - 7.3.2016

Ísland leikur við Nýja Sjáland um bronsið á Algarve-mótinu eftir að tapa 1-0 gegn Kanada í kvöld. Kanada var heilt yfir sterkara liðið í leiknum og stelpurnar okkar náðu ekki að skapa nægilega hættuleg marktækifæri. Ísland mætir Nýja Sjálandi í leik um bronsið.

Lesa meira
 

A kvenna - Byrjunarlið Íslands gegn Kanada - 7.3.2016

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið byrjunarliðið sem mætir Kanada á Algarve-mótinu í dag. Nái Ísland stigi úr leiknum mun liðið leika til úrslita á mótinu. Leikurinn hefst klukkan 18:30.

Lesa meira
 
UEFA EURO 2016

Endursöluvefur EM-miða - 7.3.2016

UEFA hefur tilkynnt að þann 9. mars verði opnaður endursöluvefur fyrir miða á EM karlalandsliða 2016, sem fram fer í Frakklandi í sumar.  Miðahafar sem af einhverjum ástæðum geta ekki nýtt miðana sína geta boðið þá til endursölu á þessum vef, sem er aðgengilegur í gegnum miðasöluvef UEFA.

Lesa meira
 

A kvenna - Ísland mætir Kanada á Algarve í kvöld - 7.3.2016

Ísland mætir Kanada í lokaleik liðsins í riðakeppni Alagarve mótsins en leikurinn hefst kl. 18:30 að íslenskum tíma.  Íslenska liðinu dugar jafntefli til að tryggja sér efsta sæti riðilsins og um leið, sæti í úrslitaleiknum.  Þetta verður í fyrsta skiptið sem þessar þjóðir mætast hjá A landsliði kvenna.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög