Landslið

A kvenna – Ísland vann bronsverðlaun á Algarve-mótinu - 9.3.2016

Stelpurnar okkar unnu Nýja Sjáland í leik um bronsið á Algarve-mótinu sem fram fer í Portúgal. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni þar sem Guðbjörg markmaður varði spyrnu í bráðabana og Sandra María skoraði úr næstu spyrnu sem tryggði Íslandi sigur.

Lesa meira
 

A karla – Landsliðshópur Danmerkur sem mætir Íslandi - 9.3.2016

Åge Harei­de landsliðsþjálf­ari Dana í knatt­spyrnu tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en Danmörk mætir Íslandi í vináttulandsleik á MCH Arena í Herning þann 24. mars.

Lesa meira
 

A kvenna – Byrjunarlið Íslands gegn Nýja Sjálandi - 9.3.2016

A-landslið kvenna leikur seinasta leik sinn á Algarve-mótinu í dag, miðvikudag. Leikurinn er um bronsið og mætum við Nýja Sjálandi í leiknum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög