Landslið

A karla - Tap gegn Dönum í Herning - 24.3.2016

A-landslið karla tapaði í kvöld 2-1 gegn Dönum í vináttulandsleik en leikið var í Herning. Leikurinn var hin ágætasta skemmtun fyrir áhorfendur en bæði lið fengu mörg færi til að skora en Danirnir nýttu sín færi betur og höfðu að lokum verðskuldaðan sigur.

Lesa meira
 

U21 karla - Jafntefli í Makedóníu - 24.3.2016

Makedón­ía og Ísland gerðu marka­laust jafn­tefli þegar liðin mætt­ust í undan­keppni Evr­ópu­móts 21-árs landsliða karla í knatt­spyrnu í makedónsku höfuðborg­inni Skopje í dag. Leikurinn var hinn fjörugasti þrátt fyrir að ekkert mark hafi litið dagsins ljós.

Lesa meira
 
EM U21 landsliða karla

U21 karla leikur í Skopje í dag kl. 13:00 - 24.3.2016

U21 landslið karla mætir Makedóníu í mikilvægum leik í undankeppni EM 2017 í dag.  Leikið er í Skopje og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum tíma.  Allar upplýsingar um leikinn verður að finna á vef UEFA - byrjunarlið, textalýsingu frá leiknum og aðrar upplýsingar. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög