Landslið

UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna:  Fimm marka tap gegn Englandi - 27.3.2016

U17 landslið kvenna beið lægri hlut gegn Englendingum í 2 umferð EM-milliriðils, en liðin mættust í Serbíu í dag, sunnudag.  Enska liðið var mun sterkari aðilinn og vann fimm marka sigur.  Íslensku súlkurnar náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri á Belgum í fyrstu umferð.

Lesa meira
 

U17 kvenna – Ísland mætir Englandi í dag, sunnudag - 27.3.2016

U17 ára lið kvenna mætir í dag Englendingum í undankeppni EM. Ísland vann fyrsta leik sinn í riðlinum 2-1 gegn Belgum en England lagði á sama tíma Serbíu að velli, 3-1. Ísland og England eru því með 3 stig eftir fyrsta leik sinn í riðlinum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög