Landslið

Öflug endurkoma í Aþenu - 29.3.2016

A landslið karla mætti Grikklandi í vináttulandsleik í Aþenu í kvöld, þriðjudagskvöld.  Grikkirnir byrjuðu betur og náðu tveggja marka forystu áður en íslenska liðið minnkaði muninn.  Ísland var mun sterkara liðið á vellinum í seinni hálfleik og tvö mörk tryggðu íslenskan sigur.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 karla

U17 karla:  Markalaust jafntefli gegn Austurríki - 29.3.2016

U17 landslið karla hóf keppni í EM milliriðli í dag, þriðjudag, en leikið er í Frakklandi.  Fyrsti mótherji Íslands var Austurríki og gerðu liðin markalaust jafntefli í annars fjörugum leik.  Austurríkismenn áttu fleiri færi í leiknum, en bæði lið voru nálægt því að skora.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna - Heimastúlkur sterkari í lokaleiknum - 29.3.2016

Stelpurnar í U17 luku í dag leik í milliriðli EM en hann fór fram í Serbíu að þessu sinni.  Leikið var gegn heimastúlkum í dag sem höfðu öruggan sigur, 5 - 1.  Íslenska liðið hafnaði því í þriðja sæti riðilsins, á eftir Englendingum og Serbum en á undan Belgum. Lesa meira
 
U19 landslið karla

U19 karla - Æfingar um komandi helgi - 29.3.2016

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið leikmenn til úrtaksæfingar um komandi helgi en æft verður í Kórnum og í Egilshöll.  Boðaðir eru 22 leikmenn á þessar æfingar og koma þeir frá 11 félögum.

Lesa meira
 
U17 landslið karla

U17 karla - Leikið gegn Austurríki í dag - 29.3.2016

Strákarnir í U17 karla hefja í dag leik í milliriðli EM en leikið er í Frakklandi.  Fyrstu mótherjarnir eru Austurríkismenn og hefst leikurinn kl. 16:30 að íslenskum tíma.  Á sama tíma mætast heimamenn og Grikkir.  Íslendingar mæta svo heimamönnum á fimmtudaginn og leika gegn Grikkjum á sunnudag.

Lesa meira
 

A karla – Byrjunarlið Íslands gegn Grikkjum - 29.3.2016

Karlalandsliðið leikur í dag, þriðjudag, við Grikki vináttulandsleik og verður blásið til leiks klukkan 17:30. Nokkrar breytingar eru á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Dönum enda eru landsliðsþjálfararnir að leyfa fleiri leikmönnum að spreyta sig.

Lesa meira
 

A karla – Ísland leikur við Grikkland í dag, þriðjudag - 29.3.2016

Karlalandsliðið leikur í dag, þriðjudag, við Grikki vináttulandsleik og verður blásið til leiks klukkan 17:30. Leikurinn er hluti af undirbúningi liðsins fyrir EM í Frakklandi en Ísland lék á dögunum við Dani og tapaði 2-1.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög