Landslið

A kvenna – Landsliðshópurinn sem mætir Hvíta Rússlandi

Ísland leikur við Hvíta Rússland þann 12. apríl

1.4.2016

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem leikur gegn Hvíta Rússland í undankeppni EM 2017 í Minsk þann 12. apríl n.k. 

Leikið er í Minsk í Hvíta Rússlandi á velli FC Minsk en völlurinn tekur 3000 manns í sæti.

Nr Markmenn Fæddur Tímabil L M Félag
1 Guðbjörg Gunnarsdóttir 1985 2004-2016 40   Djurgarden
12 Sandra Sigurðardóttir 1986 2005-2016 12   Valur
13 Sonný Lára Þráinsdóttir 1986 2016- 2   Breiðablik
             
  Varnarmenn          
19 Anna Björk Kristjánsdóttir 1989 2013-2016 20   Örebro
4 Glódís Perla Viggósdóttir 1995 2012-2016 38 2 Eskilstuna
11 Hallbera Guðný Gísladóttir 1986 2008-2016 68 1 Breiðablik
17 Elísa Viðarsdóttir 1991 2012-2016 24   Valur
2 Sif Atladóttir 1985 2007-2014 53   Kristianstad
14 Málfríður Erna Sigurðardóttir 1984 2003-2016 25   Breiðablik
 

 

Miðjumenn

         
23 Fanndís Friðriksdóttir 1990 2009-2016 68 5 Breiðablik
7 Sara Björk Gunnarsdóttir 1990 2007-2016 91 17 FC Rosengard
21 Andrea Rán Hauksdóttir 1996 2016- 3 2 Breiðablik
8 Sandra María Jessen 1995 2012-2016 15 6 Leverkusen
10 Dagný Brynjarsdóttir 1991 2010-2016 61 15 Portland Thorns
5 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 1988 2011-2016 26 2 Stabæk
22 Elín Metta Jensen 1995 2012-2016 17 3 Valur
             
  Sóknarmenn          
9 Margrét Lára Viðarsdóttir 1986 2003-2016 105 75 Valur
6 Hólmfríður Magnúsdóttir 1984 2003-2016 103 37 Avaldsnes
20 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 1992 2010-2016 13   Fylkir
16 Harpa Þorsteinsdóttir 1986 2006-2016 58 11 Stjarnan


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög