Landslið

A kvenna – Byrjunarliðið gegn Hvít-Rússum - 11.4.2016

Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Hvít-Rússum klukkan 15:00 í dag. Elísa Viðarsdóttir leikur sinn 25. landsleik í dag fyrir Íslands hönd.

Lesa meira
 

A kvenna mætir Hvít-Rússum á þriðjudag - 11.4.2016

A landslið kvenna mætir Hvít-Rússum í Minsk á þriðjudag, í mikilvægum leik í undankeppni EM 2017.  Leikurinn hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með gangi mála á vef UEFA - byrjunarliðum, textalýsingu, og tölfræði.  

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög