Landslið

A landsliðs karla

Ingólfstorg verður EM-torg - 20.4.2016

Reykjavíkurborg og Höfuðborgarstofa hafa staðfest samstarf við KSÍ, Símann, Landsbankann, Icelandair, N1, Vífilfell, Borgun og Íslenskar Getraunir um viðburði á Ingólfstorgi á meðan á úrslitakeppni EM 2016 stendur í sumar.  Settur verður upp risaskjár þar sem allir leikir mótsins verða sýndir.

Lesa meira
 

U17 kvenna – Lokahópur fyrir Finnland - 20.4.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í UEFA móti vegna U 17 liðs kvenna sem haldið verður í Eerikkilä í Finnlandi dagana 5. – 10. maí. Leikir fara fram undir stjórn Freys Alexanderssonar þjálfara U17 landsliðs Íslands.

Lesa meira
 

U17 karla - Hópurinn fyrir UEFA mót í Finnlandi - Uppfært - 20.4.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdnir til þátttöku í UEFA móti sem haldið verður í Eerikkilä Finnlandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög